$ 0 0 Josip Simunic, einn reynslumesti leikmaður króatíska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að hafa látið stuðningsmenn kyrja með sér þekkta kveðju fasistahreyfingar eftir sigurinn á Íslandi í gærkvöld.