![Hlaupararnir spræku létu kuldann í kvöld ekki á sig fá]()
„Þeir síðustu eru að týnast í mark um þessar mundir. Það var fínt veður þegar lagt var af stað, en það hefur heldur aukist vindurinn nú undir lokin,“ segir Dagur Egonsson, skipuleggjandi Powerade Vetrarhlaupsins sem fór fram nú í kvöld í Elliðaárdalnum.