![Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur.]()
Þegar dómarar við Héraðsdóm Reykjavíkur sækja rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni að viðskipti Al Thani með bréf í Kaupþingi í lok september 2008 hafi verið blekking benda þeir m.a. á bréf sem Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, sendi í janúar 2009 nánustu vinum sínum og samstarfsmönnum.