$ 0 0 Sakborningar í Al Thani-málinu þurfa að greiða yfir 80 milljónir í málsvarnarlaun til verjenda sinna. Málinu verður áfrýjað og verður kostnaður þeirra enn hærri ef þeir verða líka fundnir sekir í Hæstarétti.