![Mikil eftirvænting greip um sig meðal barnanna á leikskólanum.]()
„Að sjá gleðina í andlitum þeirra þegar þau opna pakkana, eftirvæntinguna og spenninginn þegar þau rétta út hendurnar og taka við skókössunum, það er alveg ólýsanlegt,“ segir Mjöll Þórarinsdóttir en hún, ásamt Þóru Jennýju og Telmu Ýri, lagði leið sína til Úkraníu um áramótin.