![TF-SIF er í reglubundinni C-skoðun sem er nokkuð umfangsmikil og þá er Lynx þyrla dönsku varðskipanna einnig í skoðun.]()
Óvenju fjölmennur hópur er þessa dagana við vinnu í flugskýli Landhelgisgæslunnar. Flugvélin TF-SIF er í reglubundinni C-skoðun sem er nokkuð umfangsmikil og er hún í umsjón flugvirkja Landhelgisgæslunnar sem hafa fengið flugvirkja frá Flugfélagi Íslands til aðstoðar.