![Sveinn Rúnar Hauksson]()
Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, greindi frá reynslu sinni af nauðungarvistun, sem sjúklingur, vinur og læknir, á málþingi Geðhjálpar sl. fimmtudag. Frásögn hans hefur vakið nokkra athygli en hann glímdi við geðræn vandamál sem tengdust mikilli kannabisneyslu fyrir rúmum fjörtíu árum í Þýskalandi.