$ 0 0 Kona lét lífið í borginni Montreal í Kanada í dag þegar hár hennar og trefill festust í rúllustiga í neðanjarðarlestarstöð. Konan var 48 ára og var á leið niður rúllustigann þegar trefillinn festist í honum.