Í dag var ný hönnunarstefna kynnt í fyrsta skipti hér á landi, en hún hefur verið í vinnslu síðan árið 2011. Nýja stefnan nær til ársins 2018, en þar er meðal annars stefnt að því að auka vægi hönnunar í íslensku atvinnulífi með það að sjónarmiði að styrkja samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.
↧