$ 0 0 Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað í gær að halda áfram að draga úr mánaðarlegum skuldabréfakaupum sínum, þrátt fyrir að mikill órói ríkti á nýmörkuðum og að atvinnuleysi væri meira en vonir stóðu til.