![Ómögulegt er að fullyrða hvað hefði orðið ef evran hefði ekki verið komið á fót á sínum tíma, segja skýrsluhöfundar.]()
Ómögulegt er að fullyrða hvað hefði orðið ef evrunni hefði ekki verið komið á fót á sínum tíma. Hins vegar má færa rök fyrir því að sameiginlegur gjaldmiðill hafi lækkað viðskiptakostnað og leitt til betri samkeppnishæfni þeirra fyrirtækja sem náðu að nýta sér stærri markað.