$ 0 0 Rafiðnaðarsambandið skrifaði undir nýjan kjarasamning við vinnuveitendur í kvöld. Fyrr í dag skrifuðu níu stéttarfélög, sem felldu kjarasamningana sem gerðir voru skömmu fyrir jól, undir nýjan samning.