$ 0 0 „Þetta er ólíkt miðað við fyrri störf. Það er gaman að kynnast þessu innan frá því maður hafði jú kynnst þessu betur utandyra,“ segir Geir Jón Þórisson sem nýverið tók sæti á Alþingi.