$ 0 0 Auglýsingastofurnar ENNEMM og Janúar Markaðshús fengu flest verðlaun eða fjóra lúðra hvor á hinni árlegu afhendingu Íslensku markaðsverðlaunanna, Lúðrinum, sem haldin var við hátíðlega athöfn í Hörpunni í kvöld.