![]()
„Byggir farsælt líf á rétt sköpuðum kynfærum? Ef einstaklingur lítur ekki út fyrir að geta stundað dæmigert gagnkynhneigt kynlíf, má þá álykta að það líf sé ófullnægjandi?“ Svona spurði Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands, á hádegisverðarfundi í dag.