$ 0 0 Whitney Thompson var fyrsta fyrirsætan í yfirstærð til þess að vinna America‘s Next Top Model og hefur síðan þá opnað stefnumótasíðu fyrir konur í yfirstærð, unnið með söngkonunni Rihönnu og verið andlit margra fyrirtækja.