„Ég er í skýjunum. Þetta er bara geggjað,“ sagði Sandra Sigurðardóttir markvörður sem spilaði sinn fyrsta landsleik í fjögur ár og hélt hreinu þegar Ísland vann Kína 1:0 á Algarve-mótinu í knattspyrnu í kvöld.
↧