![Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu.]()
Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu tilkynnti nú í kvöld að Kim Jong-un, hinn ungi leiðtogi landsins, væri ótvíræður sigurvegari í einu af kjördæmum landsins í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Kim bauð sig fram í kjördæmi númer 111, sem kennt er við fjallið Paektu og fékk hann öll atkvæðin