![Neil deGrasse Tyson í viðtalsþætti á Fox.]()
Bandaríski stjarneðlisfræðingurinn og þáttastjórnandinn Neil deGrasse Tyson, sem stýrir þáttunum Cosmos, fer fögrum orðum um Ísland, en hann segir að landið hafi verið eftirlætisstaður sinn við tökur á nýju þáttunum. Hann sagði Ísland vera bæði ótrúlegt og framandi land.