$ 0 0 Þótt OZ hafi á sínum tíma sprungið og fjárfestar tapað hundruðum milljóna á ævintýrinu skildi það eftir gífurleg verðmæti í formi hugvits sem hefur svo smitast út í atvinnulífið og yfir í ný fyrirtæki sem fyrrverandi starfsmenn OZ hafa stofnað.