$ 0 0 Fjarskyldir ættingjar Ríkharðs III, sem ríkti yfir Englandi í 26 mánuði 1483-1485, eiga nú í lagadeilum við yfirvöld um hvar grafa skuli jarðneskar leifar hans, en bein konungsins fundust undir bílastæði í Leicester árið 2012.