$ 0 0 Díana heitin prinsessa lét slúðurblaðið News of the World fá símaskrá með símanúmerum hátt settra hirðmanna og annarra starfsmanna konungsfjölskyldunnar. Símaskrána notuðu blaðamenn blaðsins við fréttaöflun sína.