Ef af verkfalli kennara við Háskóla Íslands verður þarf að fresta prófum, útskriftum og útgreiðslu námslána. „Stúdentar þyrftu þá að þreyja þorrann þar til námslán yrðu greidd út sem er þá ekki fyrr en fólk lýkur einingum,“ segir varaformaður stúdentaráðs sem segir mikla óvissu á meðal stúdenta.
↧