![]()
KR og Snæfell áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfuknattleik karla í DHL-höllinni í Frostaskjóli klukkan 19:15. Bikarmeistarar KR eru komnir í undanúrslit en þeir sigruðu 111:104 eftir tvíframlengdan leik og mikla skemmtun. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.