$ 0 0 Karlmaður í Arkansasríki í Bandaríkjunum myrti eiginkonu sína og fyrrverandi eiginkonu í dag og í gær. Lögreglan skaut hann til bana. Ein hinna látnu er ættingi Mikes Huckabees, fyrrverandi forsetaframbjóðanda og ríkisstjóra í Arkansas.