![Drengurinn leitaði gjarnan skjóls fyrir heiminum í dótakassa. Myndin er sviðsett.]()
„Það þykir ekki nógu félagslega fínt að vera með einhverft barn á Íslandi. Allt er gert fyrir börn með krabbamein og hjartasjúkdóma, eins og það á auðvitað að vera, en miklu minna fyrir börn með tauga- og geðsjúkdóma og þroskaskerðingar," segir móðir einhverfs drengs á unglingsaldri.