![Það er afskaplega ólíklegt að vinna í lottó en margir sjá ekki aðra leið til að bæta kjör sín.]()
Lottóspilun Íslendinga jókst í kjölfar efnahagskreppunnar, einkum hjá þeim sem eiga erfitt með að ná endum saman. Fólk virðist grípa þessa leið í von um að bæta fjárhagsstöðuna, en afar litlar líkur eru á því að vinna, þótt sumir detti í lukkupottinn eins og sá sem fékk 44 milljónir síðustu helgi.