$ 0 0 Ófært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og einnig á Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja og éljagangur en hálka eða hálkublettir með suðausturströndinni. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði.