$ 0 0 Stjarnan sigraði Grindavík, 3:1, þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld en leikurinn var liður í Fótbolta.net mótinu, nokkurs konar Faxaflóamóti í meistaraflokki karla.