$ 0 0 Almenn ánægja virðist ríkja með tónleika bandarísku rokkhljómsveitarinnar Pixies í Laugardalshöll í kvöld. 10 ár eru liðin síðan sveitin tróð hér síðast upp, þá eftir 11 ára hlé.