![Þúsundir sækja Bíladagana og fylgjast með tilþrifum ökuþóranna.]()
„Enn sem komið er höfum við alveg sloppið við stóráföll, sem betur fer, og vonum að það verði áfram og fólk hagi sér,“ segir Ragnar Kristjánsson varðstjóri lögreglu á Akureyri. Þar fara Bíladagar fram sem er árleg annríkishelgi hjá lögreglu. Mikið verið um kvartað vegna hávaða frá spóli og spyrnum.