$ 0 0 Útvarpsmaðurinn og leikarinn Casey Kasem lést á sjúkrahúsi í Washington-ríki í dag eftir baráttu við hrörnunarsjúkdóm. Kasem var m.a. þekktur fyrir að ljá hinum síkáta Shaggy rödd sína í þáttunum vinsælu Scooby Doo.