![Hundar á rómantískri kvöldgöngu.]()
Maðurinn vill gjarnan aðskilja sig frá dýrum og því hefur gjarnan verið haldið fram að við séum eina tegundin sem stundar kynlíf ánægjunnar vegna, en ekki bara af frumhvöt til þess að fjölga okkur. Ýmislegt bendir þó til þess að þetta sé ekki endilega rétt.