$ 0 0 Fjórtán ára drengur lét lífið í gærkvöldi þegar hann klifraði upp á lest í borginni Genúa á Ítalíu í félagi við vin sinn. Lestin hafði numið staðar á lestarstöð í borginni þegar drengirnir tóku upp á því að klifra upp á hana.