„Eins og staðan er í dag eru í gildi svo hamlandi og íþyngjandi reglur fyrir þá sem eiga gæludýr að þarna er gengið útfyrir mörk meðalhófs. Gengið er lengra en nauðsyn krefur. Það er ótækt og þarf endurskoðunar við,“ sagði Herdís Hallmarsdóttir hrl.
„Eins og staðan er í dag eru í gildi svo hamlandi og íþyngjandi reglur fyrir þá sem eiga gæludýr að þarna er gengið útfyrir mörk meðalhófs. Gengið er lengra en nauðsyn krefur. Það er ótækt og þarf endurskoðunar við,“ sagði Herdís Hallmarsdóttir hrl.