$ 0 0 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að senda 275 bandaríska hermenn til Bagdad, höfuðborgar Íraks, vegna ástandsins í landinu en uppreisnarmenn úr röðum súnní-múslima hafa lagt undir sig stór svæði í landinu að undanförnu.