$ 0 0 Tveir karlmenn sem starfað hafa sem fangaverðir í bænum Ragusa á Ítalíu hafa verið handteknir en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt unga erlenda fanga sem þeir gættu í Modica-fangelsinu kynferðislegu ofbeldi undanfarin tvö ár.