$ 0 0 Cristiano Ronaldo lagði upp jöfnunarmark Portúgala, 2:2, sem Silvestre Varela skoraði þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í leik liðsins við Bandaríkin í G-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Manaus í kvöld.