$ 0 0 Þeir sem taka inn grænt te í formi taflna eða dufts geta verið í hættu á að skaða lifrina. Grænt te má finna í ýmsum fæðubótaefnum hér á landi.