$ 0 0 Starfsfólk mannréttindaráðs Reykjavíkur gerði tilraun til þess að bjarga einmana andarunga á Tjörninni. Í fyrstu voru ungarnir sex en aðeins einn var eftir að lokum. Sá hafði ekki áhuga á að láta mannfólk bjarga sér.