![Hreyfing er á Siglufjarðarvegi.]()
Mikil úrkoma, óvenjumikill snjór í fjöllum og sjávargangur hefur valdið meira jarðsigi en venjulega undir Siglufjarðarvegi á Almenningum, að mati Sveins Zophoníassonar, verkstjóra hjá Bás, vélaleigu og steypistöð, sem hefur unnið við viðhald á veginum fyrir Vegagerðina.