$ 0 0 „Fólkið sækir í sólina. Þó að hér hafi hellirignt í allan dag þá hafa síðustu dagar verið góðir og spáin er ljómandi fín. Fólk hefur því hafst hér við og bíður eftir blíðviðri morgundagsins.“