![Mynd tekin Ísraelsmegin við landamærin að Gaza sýnir reykjarsúlur stíga til himins eftir hernaðaraðgerðir Ísraels gegn Palestínumönnum.]()
Ban Ki-moon og John Kerry munu í dag funda með leiðtogum Egyptalands um möguleikann á vopnahléi milli Ísraels og Hamas-samtakanna á Gaza. Þrátt fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi aðfaranótt mánudags kallað eftir tafarlausu vopnahlé hélt Ísraelsher áfram harðri sókn á Gaza í gær þegar 8 voru drepnir