$ 0 0 Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup var sett í Laugardalnum í kvöld við hátíðlega athöfn. Öll lið mótsins gengu fylktu liði í skrúðgöngu inn á gervigrasvöllinn í Laugardal. Mótið sjálft hefst svo strax á morgun með riðlakeppninni.