$ 0 0 Nýsjálenskt par var á laugardag sakfellt fyrir að stunda kynlíf með fimmtán ára frænku konunnar, og maðurinn fyrir að sjá henni fyrir kannabisefnum. Refsing parsins verður ákveðin í marsmánuði.