Áttaði sig 6 ára
Að vera hommi á þessum tíma var alltaf þessi spurning um hvort maður væri með alnæmi, segir Heimir Már Pétursson. Hann áttaði sig snemma á því að hann var samkynhneigður. Ég hélt lengi að allir...
View ArticleLögleiðing fíkniefna eina leiðin fyrir Mexíkó
Eina leiðin til þess að binda enda á blóðbaðið sem staðið hefur yfir í tengslum við eiturlyfjagengi í Mexíkó undanfarin ár er að gera eiturlyf lögleg. Þetta segir Carlos Fuentes, einn virtasti...
View ArticleCrespo leikur undir stjórn Teits
Argentínski knattspyrnumaðurinn Hernán Crespo, fyrrverandi leikmaður m.a. Chelsea, AC Milan og Inter, spilar undir stjórn Teits Þórðarsonar með indverska liðinu Barasat í nýrri atvinnudeild sem fer af...
View Article25 aðildarríki taka þátt
Herman Van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, tilkynnti í dag að öll aðildarríki ESB, að Bretlandi og Tékklandi undanskildum, hefðu samþykkt á leiðtogafundinum í dag að undirrita nýjan...
View ArticleEkkert sprengiefni í hlutnum
Sprengjusérfræðingar hafa skotið hleðslu úr róbóta á torkennilegan hlut, sem fannst á plani neðst við Hverfisgötu. Hluturinn tvístraðist en ekkert sprengiefni virðist hafa verið í honum.
View ArticleÞremur verslunum lokað á Selfossi
Þremur verslunum hefur verið lokað á Selfossi það sem af er mánuði og þær hætt starfsemi.
View ArticleLeggjast gegn tillögu Bjarna
Samfylkingin á Akureyri leggst gegn þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde.
View ArticleVinnuaflskostnaður lækkaði um 14,3%
Vinnuaflskostnaður í Grikklandi hefur lækkað um 14,3% frá árinu 2010 en jókst um 54,1% á árunum 2000-2010.
View ArticleBjartsýni landsmanna eykst
Íslenskir neytendur virðast nú vænta betri tíðar ef marka má væntingavísitölu Gallup, sem birt var í morgun. Vísitalan hækkaði um 7,5 stig milli mánaða eða um 11%. Er hún nú 75 stig og hefur ekki...
View ArticleVerðbólgan 2,9% í ríkjum OECD
Verðbólga mældist að meðaltali 2,9% í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Um er að ræða verðbólgu mælda á tólf mánaða tímabili en í nóvember mældist verðbólgan að meðaltali 3,1%.
View ArticleSpeltvefjur að hætti Ebbu
Speltvefjur (fajitas) eru einn af mínum uppáhaldsréttum og alveg svakalega auðvelt að búa þær til, segir Ebba Guðný um nýjasta réttinn sem hún eldar í þættinum PureEbba á MBL Sjónvarpi. Það kemur...
View ArticleÁkvörðun tekin án lögbundins samráðs
Foreldrar barna í Hvassaleiti funduðu í kvöld um þá ákvörðun borgaryfirvalda að hýsa miðstig Breiðagerðisskóla í húsnæði Hvassaleitis næstkomandi vetur. Í ályktun fundarins segir að ákvörðuninni sé...
View ArticleSakfelld fyrir trekant með barni
Nýsjálenskt par var á laugardag sakfellt fyrir að stunda kynlíf með fimmtán ára frænku konunnar, og maðurinn fyrir að sjá henni fyrir kannabisefnum. Refsing parsins verður ákveðin í marsmánuði.
View ArticleHarðasti vetur síðan 1984
Gríðarlega kalt hefur verið undanfarna daga í Austur-Evrópu í kuldakasti sem kostað hefur í það minnsta sextíu manns lífið. Þannig má nefna að í Bosníu fór frostið niður í 31 stig samhliða því að...
View ArticleFerguson: Gott kvöld fyrir okkur
Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að kvöldið hefði verið gott fyrir sig og sína menn eftir að hann heyrði staðfestar lokatölur frá Goodison Park í Liverpool þar sem Everton...
View ArticleLýsingu ábótavant við Hörpu
Lögregla hefur sent borgaryfirvöldum ábendingu vegna þess að umferðarmerki vantar og lýsingu er ábótavant við Hörpu. Ekið var á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir gangbraut við Hörpu á sunnudag....
View ArticleKári Steinn hleypur á Ítalíu í mars
Kári Steinn Karlsson, maraþonhlaupari úr Breiðabliki, er búinn að finna maraþonhlaup til þess að hita upp fyrir Ólympíuleikana í London, ef svo má segja. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu tók...
View Article9 milljarða jólareikningur
Núna um mánaðamótin þurfa heimilin að greiða kortareikninga sem stofnað var til fyrir jólin og má búast við að sumstaðar verði þröngt í búi. Samkvæmt yfirliti frá Seðlabankanum voru útgjöld heimilanna...
View ArticleForsetahjón á suðurskautinu
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorritt Moussaieff forsetafrú eru nú stödd á suðurskautinu, en Ólafur þáði nýverið boð Al Gore, Nóbelsverðlaunahafa og fyrrum varaforseta Bandaríkjanna, um...
View Article11 smábátar yfir 100 tonn í janúar
Afli smábátanna í janúar var mjög góður og til marks um það þá náðu 11 bátar afla yfir 100 tonna í mánuðinum.
View Article