Kennsla hófst í flestum framhaldsskólum landsins í vikunni. Í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ nutu nemendur blíðunnar á tyrfðu þaki skólans í dag, en svokallað hestakjörsvið er nýjung í skólanum í ár.
↧