$ 0 0 Mikil mildi þótti að ekki hafi orðið slys á fólki þegar að jeppabifreið var ekið inn í garð og á íbúðarhús við Vatnsholt í Reykjanesbæ á miðvikudaginn. Þrír ungir drengir höfðu verið að leik í garðinum stuttu áður.