Vill berjast um beltið
„Ef þú hittir Gunnar Nelson á vappi niðri í bæ, myndir þú aldrei giska á að þar sé á ferðinni einn hættulegasti bardagakappi heims.“ Svona er Gunnari Nelson lýst í viðtali við sænska Aftonbladet sem...
View ArticleSundkappar tókust á við Viðeyjarsund
Þeir fengu frábært sumarveður, sundfólkið sem synti hið árlega Viðeyjarsund í kvöld. Synt var frá Skarfakletti til Viðeyjar og var lagt af stað klukkan 17:30 í kvöld. Sundið er um 910 metra langt og...
View ArticleJustin Timberlake lentur á Íslandi
Söngvarinn Justin Timberlake er mættur til Íslands fyrir tónleikana sem hann mun halda á sunnudagskvöldið í Kórnum í Kópavogi. Með Timberlake í för er mörg hundruð manna fylgdarlið eins og...
View ArticleStunda nám á þakinu
Kennsla hófst í flestum framhaldsskólum landsins í vikunni. Í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ nutu nemendur blíðunnar á tyrfðu þaki skólans í dag, en svokallað hestakjörsvið er nýjung í skólanum í ár.
View ArticleJeppabifreið ók á íbúðarhús
Mikil mildi þótti að ekki hafi orðið slys á fólki þegar að jeppabifreið var ekið inn í garð og á íbúðarhús við Vatnsholt í Reykjanesbæ á miðvikudaginn. Þrír ungir drengir höfðu verið að leik í...
View ArticleLítið lát á skjálftavirkni
Skjálftavirknin í Bárðabungu hefur haldið áfram í kvöld. Stærsti skjálftinn í kvöld var upp á rúmlega þrjú stig.
View ArticleLögreglustjórinn birtir ræktar-selfie
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er afar dugleg að setja inn myndir á Instagram, og er dagurinn í dag engin undantekning. Hún vekur þó athygli, myndin sem birtist af Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra í...
View ArticleNo signs of volcanic activity
The Icelandic Meteorological Office has released a statement regarding today's activities surrounding Bárðarbunga and Dyngjujökull. After having observed the area from air, they now state that there...
View ArticleHow to pronounce "Dyngjujökull"
So. Bárðarbunga did not erupt. The magma decided not to play nice and erupt from, say, Hamar, which is close to Bárðarbunga and pronounced almost like hammer. We apologize for not providing this guide...
View ArticleSama viðbúnaðarstig áfram
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra mun halda sama viðbúnaðarstigi norðan Vatnajökuls í kvöld og nótt. Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið.
View ArticleFlugeldasýning í takt við Töfra
Flugeldasýningin í miðborg Reykjavíkur batt endahnútinn á dagskrá Menningarnóttar í kvöld. Voru þar flugeldar sprengdir í takt við dansverkið Töfrar eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur sem var frumflutt...
View ArticleAlmannavarnir ganga of langt
Gunnar Björnsson, bóndi á Sandfelli, gagnrýnir yfirvöld almannavarna fyrir að fyrirskipa að rýma beri alla bæi í sveitinni ofan og neðan Sandár, austustu kvíslinni í Jökulsá á Fjöllum, ef til flóðs...
View ArticleMat vísindamanna að ekkert gos sé
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér yfirlitspunkta yfir atburði dagsins sem hófust klukkan 11:20 í morgun þegar merki sáust um óróa við Bárðarbungu. Er það mat vísindamanna að eldgos sé ekki í gangi.
View ArticleUm 8.000 skjálftar síðan 16. ágúst
Veðurstofa Íslands telur að um 8.000 skjálftar hafi riðið yfir svæðið í kringum Bárðarbungu frá því að skjálftahrinan hófst, en hún er enn í gangi og virðist frekar vera að sækja í sig veðrið. Þannig...
View ArticleMikil stemning á Menningarnótt
Stemningin á Menningarnótt var með besta móti. Gríðarlegur fjöldi lagði leið sína í miðborgina um kvöldið. Brugðið var á það ráð að loka stórum hluta miðborgarinnar fyrir bílaumferð.
View Article8.000 quakes since August 16th
The IMO estimates that around 8.000 earthquakes have occurred since seismic activity picked up on August 16th. Seismic activity appears to be intensifying. Over the past 48 hours, 2.173 quakes have...
View ArticleSkjálfti af stærðinni 5 við Dyngjujökul
Í kvöld kl. 20:39 varð jarðskjálfti að stærð um 5 við Bárðarbungu. Jarðskjálftamiðstöðin EMSC í Evrópu metur stærðina 4,9. Ekki hefur orðið vart við gosóróa.
View ArticleRichard Attenborough látinn
Breski leikarinn og leikstjórinn Richard Attenborough er látinn, níræður að aldri. Sonur hans staðfesti lát hans í samtali við BBC.
View ArticleGos líklegt milli jökuls og Öskju
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur telur líklegast að eldgos verði á milli Dyngjujökuls og Öskju. Hann segir að núna stefni kvikugangurinn beint að megineldstöðinni Öskju. Hann bendir líka á að...
View ArticleGríðarleg stemning á Timberlake
Justin Timberlake steig á svið um níuleytið í Kórnum í kvöld, við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. Kórinn er troðfullur af fólki og mynduðust bæði bílaraðir í Kópavogi og raðir tónleikagesta við...
View Article