$ 0 0 Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra mun halda sama viðbúnaðarstigi norðan Vatnajökuls í kvöld og nótt. Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið.